Föstudagur, 12. janúar 2007
Bjöggi Halldórs til félagsmanna í KK?
Á vef Kvartmíluklúbbsins var sett fram tillaga um að Kvartmíluklúbburinn kæmi á viðræðum við Alcan um framtíðarmál Kvartmíluklúbbsins sem nú er innan skipulags svæðis akstursíþrótta í Hafnarfirði. Hugsanleg stækkun álversins í Straumsvík mun því jafnvel þýða breytingar á akstursíþróttasvæðinu. Spurning hvort Kvartmíluklúbburinn sé ekki bara í ágætri samningsstöðu? Ættu allavegna að geta fengið einn disk með Bjögga Halldórs...
Umræðan; http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18885
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.