F1 Götubíll!

Hér er fyrsta myndskeiðið af hugmyndabílnum Caparo T1. Þessi bíll er hannaður með innblástri frá Formúla 1, eins og sjá má. Þetta er vægast sagt sérkennilegur bíll en sitjandi svona nálægt malbikinu má gera ráð fyrir að ágætis stemmingu að rúnta um götur borgarinnar í þessu tæki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband