Föstudagur, 16. febrúar 2007
Bjartara sumar fyrir hjólamenn og konur!
Frétt á vef vélhjólaklúbbsins segir ađ samkomulag hafi náđst viđ landeigendur á Klaustri og Klaustursmótiđ verđur ţví ađ veruleika í sumar, eins og segir í fréttinni;
"VÍK hefur náđ samkomulagi viđ landeigandann á Efri-Vík um ađ Klausturskeppnin verđi haldin á sínum stađ laugardaginn 26. maí, amk. ţetta áriđ. Keppnin hefur veriđ mikil lyftistöng fyrir sveitarfélagiđ og ferđaţjónustuna á stađnum auk ţess sem brautin býđur upp á frábćra blöndu af sandi og grashólum. Viđ munum rćđa um framhald á keppninni til nćstu ára en annars munum viđ fara í ţađ fljótlega ađ leita ađ öđru ekki síđra keppnisstćđi.
Kveđja, Hrafnkell formađur."
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.