Þriðjudagur, 27. mars 2007
Hver verður fyrstur á tunglið?
Keppni bílaframleiðenda um hraðskreiðasta bílinn í almennri sölu gæti verið að ná hámarki um þessar mundir. Kapphlaupið er óneitanlega farið að minna á stærri og merkari kapphlaup í sögu tækninnar þó það sé nú kannski misjafnt milli manna og þá bílaáhugamanna. Porche er nú með í smíðum bíl sem stefnir að því að ná meti Bugatti bílsins, sem tók metið af Koenigsegg. Sá nýjasti frá Koenigsegg, Koenigsegg CCXR sem gengur á lífrænu eldsneyti og er um 1.080 hestöfl er þó líklegur að taka metið á næstu dögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.