Toyota klífur hærra á toppinn

Markaðshlutdeild Toyota óx mest allra vörumerkja á árinu 2006 samanborið við árið 2005. Þar á eftir er það Mazda sem eykur hlutdeild sýna um 1,35% og því næst Opel með 0,58% vöxt. Þau vörumerki sem eru að missa markaðshlutdeild eru Nissan, en það vörumerki tapar hvað mestri markaðshlutdeild eða um 1,18% og kemur þar á eftir Hyundai með 1,14% markaðshlutdeild. Markaðshlutdeild Volgswagen dregst þar á eftir saman um 0,99%. www.bgs.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband