Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Hár fórnarkostnaður
Sorglegur atburður átti sér stað í dag á fjórðu dagleið kepninnar í Dakar-rallinu. Einn keppandi látinn. Verða þeir fleiri? Það er þekkt staðreynd að mikil hætta fylgir því að keppa í Dakar-rallinu en spurning er hvort fórnarkostnaðurinn sé ekki of hár? Keppendur eru flestir í mjög góðu líkamlegu formi en keppnin er einmitt í senn mikil líkamleg þolraun keppenda. Nú mun enn og aftur skjóta upp umræðunni um öryggi keppenda, en tildrög að slysinu eru þó enn óljós.
Banaslys í Dakar-rallinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.